Dagskrá 127. þingi, 41. fundi, boðaður 2001-12-03 15:00, gert 6 16:11
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. des. 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Samningur heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytis um málefni fatlaðra.,
    2. Atkvæðagreiðsla um innflutning á fósturvísum úr norskum kúm.,
    3. Reikningsskil sveitarfélaga.,
    4. Málefni hælisleitandi flóttamanna.,
  2. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), stjtill., 321. mál, þskj. 406. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða, stjtill., 326. mál, þskj. 413. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002, stjtill., 327. mál, þskj. 414. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000 --- Ein umr.
  6. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2000 --- Ein umr.
  7. Iðnaðarlög, stjfrv., 137. mál, þskj. 137, nál. 428, brtt. 429. --- 2. umr.
  8. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, stjfrv., 146. mál, þskj. 146, nál. 398. --- 2. umr.
  9. Fjarskipti, stjfrv., 145. mál, þskj. 145, nál. 396, brtt. 397. --- 2. umr.
  10. Leigubifreiðar, stjfrv., 167. mál, þskj. 168, nál. 416, brtt. 418. --- 2. umr.
  11. Skráning skipa, stjfrv., 285. mál, þskj. 347. --- Frh. 1. umr.
  12. Getraunir, stjfrv., 314. mál, þskj. 390. --- 1. umr.
  13. Flokkun og mat á gærum og ull, stjfrv., 293. mál, þskj. 358. --- 1. umr.
  14. Búfjárhald o.fl., stjfrv., 338. mál, þskj. 437. --- 1. umr.
  15. Lífræn landbúnaðarframleiðsla, frv., 313. mál, þskj. 389. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Alþjóðlegur dagur fatlaðra (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Úrskurður forseta (um fundarstjórn).
  3. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum (athugasemdir um störf þingsins).