Dagskrá 127. þingi, 54. fundi, boðaður 2001-12-13 23:59, gert 14 8:10
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. des. 2001

að loknum 53. fundi.

---------

  1. Innflutningur dýra, frv., 281. mál, þskj. 339. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Lífræn landbúnaðarframleiðsla, frv., 313. mál, þskj. 389. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 362. mál, þskj. 519. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  4. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 348. mál, þskj. 469, nál. 522 og 547. --- Frh. 2. umr.
  5. Fjarskipti, stjfrv., 145. mál, þskj. 145, nál. 396, brtt. 397. --- 2. umr.
  6. Leigubifreiðar, stjfrv., 167. mál, þskj. 168, nál. 416, 443 og 444, brtt. 418. --- 2. umr.
  7. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 282. mál, þskj. 340, nál. 534, brtt. 546. --- 2. umr.
  8. Loftferðir, stjfrv., 252. mál, þskj. 288, nál. 548 og 568, brtt. 549. --- 2. umr.
  9. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, stjfrv., 146. mál, þskj. 146, nál. 398. --- 2. umr.
  10. Almenn hegningarlög, stjfrv., 185. mál, þskj. 192, nál. 523. --- 2. umr.
  11. Heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar, stjfrv., 169. mál, þskj. 170, nál. 511, brtt. 512. --- 2. umr.
  12. Kvikmyndalög, stjfrv., 227. mál, þskj. 253, nál. 559, brtt. 560. --- 2. umr.
  13. Húsnæðismál, stjfrv., 358. mál, þskj. 509, nál. 558. --- 2. umr.
  14. Girðingarlög, stjfrv., 180. mál, þskj. 183, nál. 502, brtt. 503 og 569. --- 2. umr.
  15. Sameignarfélag um Orkuveitu Reykjavíkur, stjfrv., 366. mál, þskj. 562, nál. 567. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  16. Náttúruvernd, stjfrv., 159. mál, þskj. 160, nál. 570, brtt. 571. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  17. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 160. mál, þskj. 161, nál. 572. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  18. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 193. mál, þskj. 204 (með áorðn. breyt. á þskj. 521). --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.