Dagskrá 127. þingi, 56. fundi, boðaður 2001-12-14 23:59, gert 18 9:58
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 14. des. 2001

að loknum 55. fundi.

---------

  1. Kosning þriggja manna í stjórn endurbótasjóðs menningarstofnana, að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 7. gr. laga nr. 83 1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, sbr. nýsamþykkt lög um breytingu á þeim lögum, til 31. des. 2002.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. jan. 2002 til 31. des. 2004, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.
  3. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í útvarpsréttarnefnd til fjögurra ára, frá 1. janúar 2002 til 31. desember 2005, skv. 2. mgr. 6. gr. útvarpslaga, nr. 53/2000.
  4. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2002 til 31. desember 2003, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
  5. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þjóðhátíðarsjóðs, til fjögurra ára, frá 18. desember 2001 til jafnlengdar 2005, skv. 6. gr. skipulagsskrár sjóðsins frá 30. september 1977, sbr. ályktun Alþingis frá 4. maí 1977 og B-deild Stjórnartíðinda nr. 361 1977.
  6. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 377. mál, þskj. 599. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  7. Fjarskipti, stjfrv., 145. mál, þskj. 145 (með áorðn. breyt. á þskj. 397). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, stjfrv., 146. mál, þskj. 146. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar, stjfrv., 169. mál, þskj. 170 (með áorðn. breyt. á þskj. 512), brtt. 600. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Kvikmyndalög, stjfrv., 227. mál, þskj. 253 (með áorðn. breyt. á þskj. 560). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Húsnæðismál, stjfrv., 358. mál, þskj. 509, brtt. 602. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Girðingarlög, stjfrv., 180. mál, þskj. 183 (með áorðn. breyt. á þskj. 503), brtt. 569. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur, stjfrv., 366. mál, þskj. 562, brtt. 595. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  14. Náttúruvernd, stjfrv., 159. mál, þskj. 160 (með áorðn. breyt. á þskj. 571). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  15. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 160. mál, þskj. 161. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  16. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 229. mál, þskj. 255 (með áorðn. breyt. á þskj. 589). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  17. Leigubifreiðar, stjfrv., 167. mál, þskj. 168 (með áorðn. breyt. á þskj. 418), brtt. 598. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  18. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 282. mál, þskj. 340 (með áorðn. breyt. á þskj. 546). --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Jólakveðjur.
  2. Þingfrestun.
  3. Afbrigði um dagskrármál.