Dagskrá 127. þingi, 87. fundi, boðaður 2002-03-05 13:30, gert 6 9:38
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. mars 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 562. mál, þskj. 882. --- Frh. 1. umr.
  2. Póstþjónusta, stjfrv., 168. mál, þskj. 875. --- 3. umr.
  3. Loftferðir, stjfrv., 252. mál, þskj. 690, brtt. 861. --- 3. umr.
  4. Skylduskil til safna, stjfrv., 228. mál, þskj. 254, nál. 858, brtt. 859. --- 2. umr.
  5. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 316. mál, þskj. 392, nál. 869. --- 2. umr.
  6. Endurskoðendur, stjfrv., 370. mál, þskj. 566, nál. 870, brtt. 871. --- 2. umr.
  7. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 550. mál, þskj. 863. --- 1. umr.
  8. Brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl., stjfrv., 564. mál, þskj. 884. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framkvæmd búvörulaga og staða sauðfjárbænda (umræður utan dagskrár).