Dagskrá 127. þingi, 97. fundi, boðaður 2002-03-13 23:59, gert 14 8:22
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. mars 2002

að loknum 96. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land, fsp. KLM, 537. mál, þskj. 842.
  2. Viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar, fsp. ÖJ, 590. mál, þskj. 923.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Þriggja fasa rafmagn, fsp. DrH, 423. mál, þskj. 683.
  4. Smávirkjanir, fsp. DrH, 424. mál, þskj. 684.
  5. Útibú Matra á Ísafirði, fsp. JB, 499. mál, þskj. 789.
  6. Flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land, fsp. KLM, 536. mál, þskj. 841.
    • Til viðskiptaráðherra:
  7. Vöruverð í dreifbýli, fsp. KVM, 517. mál, þskj. 815.
    • Til samgönguráðherra:
  8. Jarðgöng undir Almannaskarð, fsp. GunnS, 485. mál, þskj. 769.
  9. Skýrslur rannsóknarnefndar sjóslysa, fsp. LB, 542. mál, þskj. 847.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  10. Húðflúrsmeðferð eftir brjóstakrabbamein, fsp. ÁRJ, 500. mál, þskj. 790.
  11. Rekstur vistheimilisins að Gunnarsholti, fsp. MF, 515. mál, þskj. 813.
  12. Framkvæmdir við Sjúkrahús Suðurlands, fsp. MF, 530. mál, þskj. 834.
  13. Skipting stofnkostnaðar heilbrigðisstofnana, fsp. MF, 531. mál, þskj. 835.
    • Til menntamálaráðherra:
  14. Aðstaða til fjarnáms, fsp. MF, 516. mál, þskj. 814.