Ferill 345. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 465  —  345. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um heimildir til sölu og kaupa á eignum í fjárlögum fyrir árið 2001.

Frá Guðmundi Árna Stefánssyni.



     1.      Hvaða heimildir til sölu og kaupa á eignum í fjárlögum fyrir árið 2001 hafa verið nýttar af fjármálaráðherra?
     2.      Hvert var söluverð einstakra eigna ríkissjóðs og hverjir keyptu?
     3.      Hvert var kaupverð einstakra eigna og hverjir seldu?


Skriflegt svar óskast.