Dagskrá 128. þingi, 5. fundi, boðaður 2002-10-07 15:00, gert 17 9:18
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. okt. 2002

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Samþjöppun valds og auðs í þjóðfélaginu.,
    2. Framlög til þróunarhjálpar.,
    3. Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins.,
    4. Ættleiðingar.,
    5. Samþjöppun í útgerð og fiskvinnslu.,
  3. Fjárlög 2003, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Matvælaverð á Íslandi, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. fyrri umr.
  5. Einkavæðingarnefnd, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  6. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 5. mál, þskj. 5. --- 1. umr.
  7. Útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  8. Matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.