Dagskrá 128. þingi, 33. fundi, boðaður 2002-11-20 13:30, gert 21 8:37
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. nóv. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála, stjfrv., 356. mál, þskj. 393. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 371. mál, þskj. 417. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 372. mál, þskj. 418. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 355. mál, þskj. 392. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 322. mál, þskj. 350. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 359. mál, þskj. 399. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Sjálfbær atvinnustefna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Almenn hegningarlög, frv., 39. mál, þskj. 39. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)