Dagskrá 128. þingi, 46. fundi, boðaður 2002-12-04 23:59, gert 16 16:5
[<-][->]

46. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. des. 2002

að loknum 45. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Endurreisn Þingvallaurriðans, fsp. ÖS, 165. mál, þskj. 165.
    • Til utanríkisráðherra:
  2. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, fsp. SJS, 91. mál, þskj. 91.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Hjúkrunardeild fyrir aldraða í Árborg, fsp. SJóh, 144. mál, þskj. 144.
  4. Öldrunarstofnanir, fsp. ÁMöl, 296. mál, þskj. 318.
  5. Eyrnasuð, fsp. ÞBack, 363. mál, þskj. 403.
  6. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, fsp. ÁRÁ, 366. mál, þskj. 406.
  7. Krabbameinssjúkdómar í meltingarvegi, fsp. ÁRÁ, 367. mál, þskj. 407.
    • Til samgönguráðherra:
  8. Safn- og tengivegir, fsp. JB, 290. mál, þskj. 312.
  9. Hækkun póstburðargjalda, fsp. ÖJ, 327. mál, þskj. 357.
  10. Umferðaröryggi á Gemlufallsheiði, fsp. JB, 343. mál, þskj. 379.
    • Til menntamálaráðherra:
  11. Samkeppnisstaða háskóla, fsp. ÁRJ, 319. mál, þskj. 346.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  12. Hvalveiðar, fsp. SvanJ, 330. mál, þskj. 360.
    • Til dómsmálaráðherra:
  13. Réttarstaða bifreiðastjóra sem aka eftir vegöxlum, fsp. HjÁ, 340. mál, þskj. 376.
  14. Ættleiðingar, fsp. ÍGP, 379. mál, þskj. 432.
    • Til umhverfisráðherra:
  15. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála, fsp. GunnB, 341. mál, þskj. 377.
    • Til fjármálaráðherra:
  16. Ummæli um evrópskan vinnumarkað, fsp. ÖJ, 364. mál, þskj. 404.
    • Til viðskiptaráðherra:
  17. Rafmagnseftirlit, fsp. ÞBack, 378. mál, þskj. 431.