Dagskrá 128. þingi, 95. fundi, boðaður 2003-03-11 10:30, gert 12 8:2
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. mars 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Úrræði fyrir fullorðna sem eiga við læsisvanda að etja, fsp. KolH, 603. mál, þskj. 964.
  2. Heimakennsla á grunnskólastigi, fsp. SvanJ, 641. mál, þskj. 1038.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Áfengis- og vímuefnameðferð fyrir fanga, fsp. KF, 583. mál, þskj. 937.
  4. Staða óhefðbundinna lækninga, fsp. LMR, 592. mál, þskj. 949.
  5. Endurhæfing krabbameinssjúklinga, fsp. ÞBack, 643. mál, þskj. 1040.
  6. Ferðakostnaður vegna tannréttinga, fsp. ÞBack, 676. mál, þskj. 1099.