Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 528. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 988  —  528. mál.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun erlendis frá.

     1.      Hafa ráðherra borist mótmæli frá náttúruverndarsamtökum eða annars konar samtökum erlendis frá gegn fyrirhuguðum framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun? Ef svo er, frá hvaða samtökum? Komi fram í mótmælunum hversu margir einstaklingar standi að baki viðkomandi samtökum er óskað eftir að það sé tilgreint í svarinu.

    Forsætisráðherra hafa borist mótmæli gegn framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun frá eftirfarandi samtökum:

BirdLife International, European Division Office,
Droevendaalsesteeg 3, PO Box 127, NL–6700 AC Wageningen.
Canan Orhun, Head of European Division.
Fjöldi félagsmanna er ekki tilgreindur.

Bridge House,
Dalqueich, Kinross, KY13 0RG.
Mrs. L.P. Willsher.
Fjöldi félagsmanna er ekki tilgreindur.

The British Association for Shooting and Conservation – BASC,
Marford Mill, Rossett, Wrexham LL12 0HL.
Dr. Colin Shedden, Director BASC Scotland.
Fjöldi félagsmanna er ekki tilgreindur.

Föreningen Natur och Samhälle i Norden – FNSiN,
Illerstigen 28, SE – 170 71 Solna.
Erik Elvers.
Fjöldi félagsmanna er ekki tilgreindur.

Northumberland Wildlife Trust,
Garden House st. Nicholas Park, NE3 3XT Gosforth Newcastle upon Tyne.
David Knight, Chief Executive.
Rúmlega 400.000 félagsmenn.



Prentað upp.

The Royal Society for the Protection of Birds – RSPB,
The Lodge, Sandy, Bedfordshire SG19 2DL.
Gramham Wynne, Chief Executive.
Fjöldi félagsmanna er ekki tilgreindur.

Sierra Club,
85 Second Street, Second Floor, San Francisco CA 94105–3441.
Michele Perrault, International Vice President.
Rúmlega 750.000 félagsmenn.

Vogelbescherming Nederland (BirdLife),
Driebergseweg 16c, Postbus 925, 3700 AX Zeist.
Drs. E.A.J. Wanders, Director.
Félagsmenn eru 125.000.

The Wildfowl & Wetlands Trust – WWT,
Slimbridge, Gloucestershire GL2 7BT.
Tony Richardson, Managing Director.
Fjöldi félagsmanna er ekki tilgreindur.


     2.      Hafa ráðherra borist mótmæli frá einstaklingum erlendis frá gegn framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun? Ef svo er, frá hversu mörgum og hverrar þjóðar hafa mótmælendur verið?

    Ráðuneytinu hafa borist mótmæli gegn framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun frá rúmlega 380 einstaklingum. Mótmælin hafa verið send með tölvupósti, bæði innlendum og erlendum. Ógerningur er að greina á milli en í nánast öllum tilvikum er innihald sendinganna það sama. Um er að ræða fyrir fram sniðið mótmælabréf (sjá hér á eftir).
    Í fyrirspurninni er óskað eftir upplýsingum um hverrar þjóðar mótmælendur hafi verið. Ekki reyndist unnt að greina það svo fullnægjandi geti talist þar sem mikill meiri hluti mótmælenda undirritar bréf sín eingöngu með nafni og netfangi.


Sýnishorn af mótmælabréfi.

Dear Sir,

Stop your plans to build a dam in the eastern icelandic highlands.

    I have learned with regret that the icelandic government is set to build a dam in the east of Iceland, endangering a unique wilderness area.
    If this project goes ahead, with the construction of a 700 mW hydropower plant that will flood or permanently change a vast wilderness in Iceland's central highlands region. If built, the hydro plant would severely impact one of the largest wilderness areas remaining in western Europe due to the construction of a number of dams, channels, diversions, reservoirs and roads. In total, about 1,000 km 2 in the central highlands north of the Vatnajökull Glacier will be directly affected although the impact area is much larger.

    Up until now it's been my understanding that Iceland is among the most unspoiled countries in the world. Your plans, however, and your politics are about to severly damage that image of your country. You can not have it both ways.
    In conclusion, I urge you to drop you plans for building a dam in this unique area.