2004-05-04 02:22:48# 130. lþ. 108.2 fundur 974. mál: #A útvarpslög og samkeppnislög# (eignarhald á fjölmiðlum) frv. 48/2004, DJ (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 108. fundur, 130. lþ.

[26:22]

Dagný Jónsdóttir (andsvar):

Herra forseti. Ég þykist skilja orð hv. þm. Marðar Árnasonar svo að hann vilji réttlæta samþjöppun og hefur hann þá farið í 180 gráður frá því að hann fór í andsvar við hv. þm. Halldór Blöndal fyrr í dag. Ég vil bara ítreka að megingrundvöllurinn er dreifð eignaraðild.