Dagskrá 130. þingi, 4. fundi, boðaður 2003-10-06 15:00, gert 7 8:17
[<-][->]

4. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. okt. 2003

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Hugsanleg aðild Noregs að ESB.
    2. Skýrsla um matvælaverð á Íslandi.
    3. Alþjóðlegt friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna til Palestínu.
    4. Embætti prests á Bíldudal.
    5. Sjókvíaeldi.
  2. Fjárlög 2004, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003, beiðni um skýrslu, 34. mál, þskj. 34. Hvort leyfð skuli.
  4. Aldarafmæli heimastjórnar, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr.
  5. Gjaldfrjáls leikskóli, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  6. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka (umræður utan dagskrár).