Dagskrá 130. þingi, 15. fundi, boðaður 2003-10-28 13:30, gert 26 8:36
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. okt. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Áfengislög, frv., 29. mál, þskj. 29. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Sveitarstjórnarlög, frv., 30. mál, þskj. 30. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, þáltill., 31. mál, þskj. 31. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Efling félagslegs forvarnastarfs, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Gjald af áfengi og tóbaki, frv., 36. mál, þskj. 36. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Samgönguáætlun, frv., 39. mál, þskj. 39. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 40. mál, þskj. 40. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  11. Kirkjuskipan ríkisins, frv., 14. mál, þskj. 14. --- 1. umr.
  12. Vextir og verðtrygging, frv., 22. mál, þskj. 22. --- 1. umr.
  13. Lögreglulög, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  14. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl., frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.
  15. Bótaréttur höfunda og heimildarmanna, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  16. Lífeyrisréttindi hjóna, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  17. Staða hjóna og sambúðarfólks, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  18. Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar um aðbúnað skipverja, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
  19. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, þáltill., 85. mál, þskj. 85. --- Fyrri umr.
  20. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 91. mál, þskj. 91. --- 1. umr.
  21. Þingsköp Alþingis, frv., 98. mál, þskj. 98. --- 1. umr.
  22. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, þáltill., 99. mál, þskj. 99. --- Fyrri umr.
  23. Styrktarsjóður námsmanna, frv., 133. mál, þskj. 133. --- 1. umr.
  24. Umferðarlög, frv., 134. mál, þskj. 134. --- 1. umr.
  25. Ferðasjóður íþróttafélaga, þáltill., 135. mál, þskj. 135. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stuðningur við sjálfstæði Færeyja (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um stjórnir þingflokka.
  3. Varamenn taka þingsæti.