Dagskrá 130. þingi, 23. fundi, boðaður 2003-11-10 15:00, gert 11 9:31
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. nóv. 2003

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn, stjtill., 249. mál, þskj. 269. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Lax- og silungsveiði o.fl., stjfrv., 111. mál, þskj. 320, brtt. 324 og 325. --- 3. umr.
  3. Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, stjfrv., 254. mál, þskj. 274. --- 1. umr.
  4. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 255. mál, þskj. 275. --- 1. umr.
  5. Aðgerðir gegn fátækt, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
  6. Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
  7. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  8. Almenn hegningarlög, frv., 44. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  9. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, þáltill., 85. mál, þskj. 85. --- Fyrri umr.
  10. Sjálfboðastarf, þáltill., 275. mál, þskj. 311. --- Fyrri umr.
  11. Sædýrasafn á höfuðborgarsvæðinu, þáltill., 277. mál, þskj. 313. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.