Dagskrá 130. þingi, 29. fundi, boðaður 2003-11-18 13:30, gert 21 16:14
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. nóv. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 348. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 304. mál, þskj. 349. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 305. mál, þskj. 350. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 306. mál, þskj. 351. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 312. mál, þskj. 358. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Uppfinningar starfsmanna, stjfrv., 313. mál, þskj. 359. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Fjáraukalög 2003, stjfrv., 87. mál, þskj. 87, nál. 364, 372 og 373, brtt. 365. --- 2. umr.
  8. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 301. mál, þskj. 346. --- 1. umr.
  9. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 302. mál, þskj. 347. --- 1. umr.
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 307. mál, þskj. 352. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afkoma bankanna (umræður utan dagskrár).
  3. Umræða um dagskrármál (um fundarstjórn).