Dagskrá 130. þingi, 64. fundi, boðaður 2004-02-16 15:00, gert 17 7:59
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. febr. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Skýrsla forsætisráðherra um launamun kynjanna.
    2. Upplýsingasamfélagið.
    3. Orion-þotur.
    4. Loðnuveiðar.
    5. Útboð á fjarskiptaþjónustu.
  2. Siglingavernd, stjfrv., 569. mál, þskj. 859. --- Frh. 1. umr.
  3. Málefni aldraðra, stjfrv., 570. mál, þskj. 860. --- 1. umr.
  4. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 576. mál, þskj. 867. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun (umræður utan dagskrár).