Dagskrá 130. þingi, 66. fundi, boðaður 2004-02-18 13:30, gert 24 11:8
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. febr. 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Mengun frá tímum herstöðvarinnar á Heiðarfjalli, fsp. SJS, 539. mál, þskj. 814.
    • Til menntamálaráðherra:
  2. Nám í listgreinum á háskólastigi, fsp. HlH, 397. mál, þskj. 533.
  3. Verktaka starfsmanna hjá Ríkisútvarpinu, fsp. ÁRJ, 513. mál, þskj. 785.
    • Til dómsmálaráðherra:
  4. Áfengisauglýsingar, fsp. MÁ, 444. mál, þskj. 622.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Uppbygging og rekstur meðferðarstofnana, fsp. EKG, 512. mál, þskj. 784.
  6. Málefni heilabilaðra, fsp. AKG, 545. mál, þskj. 823.
    • Til umhverfisráðherra:
  7. Kadmínmengun í Arnarfirði, fsp. MÞH, 109. mál, þskj. 109.
  8. Malarnám í Ingólfsfjalli, fsp. MÞH, 129. mál, þskj. 129.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Veiðigjald og sjómannaafsláttur (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.