Dagskrá 130. þingi, 80. fundi, boðaður 2004-03-10 13:30, gert 10 14:6
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. mars 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 651. mál, þskj. 968. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 338. mál, þskj. 412, nál. 970. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 314. mál, þskj. 360. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, þáltill., 542. mál, þskj. 817. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Réttarstaða íslenskrar tungu, þáltill., 387. mál, þskj. 517. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Þingsköp Alþingis, frv., 458. mál, þskj. 660. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Hlutafélög, frv., 459. mál, þskj. 661. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afplánun íslensks ríkisborgara í Texas (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.