Dagskrá 130. þingi, 82. fundi, boðaður 2004-03-11 10:30, gert 16 10:0
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. mars 2004

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Launaþróun starfsmanna nokkurra heilbrigðisstofnana 2000--2002, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra.
  2. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 1098. --- 3. umr.
  3. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 338. mál, þskj. 412. --- 3. umr.
  4. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, stjfrv., 552. mál, þskj. 830, nál. 1087. --- 2. umr.
  5. Verndun hafs og stranda, stjfrv., 162. mál, þskj. 164, nál. 1075, brtt. 1076 og 1095. --- 2. umr.
  6. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, þáltill., 33. mál, þskj. 33, nál. 1073. --- Síðari umr.
  7. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, stjfrv., 690. mál, þskj. 1019. --- Frh. 1. umr.
  8. Stytting þjóðvegar eitt, þáltill., 553. mál, þskj. 831. --- Fyrri umr.
  9. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 565. mál, þskj. 844. --- 1. umr.
  10. Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, þáltill., 568. mál, þskj. 858. --- Fyrri umr.
  11. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, þáltill., 571. mál, þskj. 861. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkeppnismál (athugasemdir um störf þingsins).