Dagskrá 130. þingi, 90. fundi, boðaður 2004-03-30 13:30, gert 1 8:14
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. mars 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Húsnæðismál, stjfrv., 785. mál, þskj. 1196. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Stjórn fiskveiða, frv., 485. mál, þskj. 757. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Ábúðarlög, stjfrv., 782. mál, þskj. 1193. --- 1. umr.
  4. Jarðalög, stjfrv., 783. mál, þskj. 1194. --- 1. umr.
  5. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 786. mál, þskj. 1197. --- 1. umr.
  6. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 787. mál, þskj. 1198. --- 1. umr.
  7. Sóttvarnalög, stjfrv., 790. mál, þskj. 1205. --- 1. umr.
  8. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 342. mál, þskj. 416. --- 3. umr.
  9. Gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 343. mál, þskj. 1252. --- 3. umr.
  10. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, þáltill., 571. mál, þskj. 861, nál. 1232. --- Síðari umr.
  11. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 651. mál, þskj. 968, nál. 1231. --- Síðari umr.
  12. Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles, stjtill., 735. mál, þskj. 1091, nál. 1233. --- Síðari umr.
  13. Evrópufélög, stjfrv., 203. mál, þskj. 214, nál. 1265, brtt. 1266. --- 2. umr.
  14. Ársreikningar, stjfrv., 427. mál, þskj. 593, nál. 1262, brtt. 1263. --- 2. umr.
  15. Framkvæmd stjórnsýslulaga, þáltill., 756. mál, þskj. 1132. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjarskiptalög og misnotkun netmiðla (athugasemdir um störf þingsins).