Dagskrá 130. þingi, 97. fundi, boðaður 2004-04-15 10:30, gert 16 8:11
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. apríl 2004

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 878. mál, þskj. 1336. --- 1. umr.
  2. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 879. mál, þskj. 1337. --- 1. umr.
  3. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 850. mál, þskj. 1307. --- 1. umr.
  4. Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 869. mál, þskj. 1327. --- Fyrri umr.
  5. Samkeppnislög, stjfrv., 882. mál, þskj. 1340. --- 1. umr.
  6. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 881. mál, þskj. 1339. --- 1. umr.
  7. Lokafjárlög 2002, stjfrv., 848. mál, þskj. 1305. --- 1. umr.
  8. Lyfjalög, stjfrv., 880. mál, þskj. 1338. --- 1. umr.
  9. Tónlistarsjóður, stjfrv., 910. mál, þskj. 1382. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 856. mál, þskj. 1313. --- 1. umr.
  11. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 873. mál, þskj. 1331. --- Fyrri umr.
  12. Varnir gegn mengun hafs og stranda, stjfrv., 162. mál, þskj. 1136, frhnál. 1383, brtt. 1384. --- 3. umr.
  13. Evrópufélög, stjfrv., 203. mál, þskj. 1355. --- 3. umr.
  14. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 204. mál, þskj. 1358, brtt. 1316. --- 3. umr.
  15. Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, stjfrv., 402. mál, þskj. 1356. --- 3. umr.
  16. Ársreikningar, stjfrv., 427. mál, þskj. 1354. --- 3. umr.
  17. Rannsókn flugslysa, stjfrv., 451. mál, þskj. 1357, frhnál. 1404. --- 3. umr.
  18. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 576. mál, þskj. 867. --- 3. umr.
  19. Varðveisla Hólavallagarðs, þáltill., 765. mál, þskj. 1153. --- Fyrri umr.
  20. Erfðafjárskattur, frv., 924. mál, þskj. 1403. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðræður um fyrirhugaða fækkun í varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afbrigði um dagskrármál.