Dagskrá 130. þingi, 110. fundi, boðaður 2004-05-05 13:30, gert 6 8:21
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. maí 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Fríverslunarsamningur við Kanada, fsp. RG, 771. mál, þskj. 1169.
  2. Sprengjuleit, fsp. JGunn, 911. mál, þskj. 1385.
    • Til menntamálaráðherra:
  3. Tæknimenntun, fsp. KJúl, 617. mál, þskj. 925.
  4. Skipting fjárveitinga milli framhaldsskóla, fsp. KJúl, 624. mál, þskj. 933.
  5. Þjóðminjasafnið, fsp. MÁ, 670. mál, þskj. 999.
  6. Hverfaskipting grunnskóla, fsp. BjörgvS, 772. mál, þskj. 1170.
  7. Brottfall nemenda úr framhaldsskólum, fsp. JBjart, 777. mál, þskj. 1177.
  8. Hlutur ábyrgðarmanna í endurgreiðslum námslána, fsp. JBjart, 778. mál, þskj. 1178.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  9. Afgreiðslutími lyfjaverslana, fsp. KJúl, 618. mál, þskj. 926.
  10. Forvarnastarf í áfengismálum, fsp. MÁ, 684. mál, þskj. 1013.
  11. Heilsugæslustöð í miðbæ Kópavogs, fsp. GunnB, 809. mál, þskj. 1227.
  12. Þjónusta sálfræðinga innan heilbrigðiskerfisins, fsp. JBjart, 940. mál, þskj. 1430.
    • Til umhverfisráðherra:
  13. Ljósmengun, fsp. MÁ, 682. mál, þskj. 1011.
  14. Staðfesting aðalskipulags Reykjavíkur 2001--2024, fsp. MÁ, 760. mál, þskj. 1141.
  15. Hreinsun skolps, fsp. SigurjÞ, 804. mál, þskj. 1219.
  16. Veðurathugunarstöðvar, fsp. JBjarn, 844. mál, þskj. 1299.
    • Til félagsmálaráðherra:
  17. Staða og afkoma barnafjölskyldna, fsp. RG, 692. mál, þskj. 1030.
    • Til samgönguráðherra:
  18. Fjarskiptaþjónusta í Húnaþingi vestra, fsp. JBjarn, 769. mál, þskj. 1167.
  19. Kötlugos, fsp. HBl, 797. mál, þskj. 1212.
    • Til iðnaðarráðherra:
  20. Framlög til eignarhaldsfélaga, fsp. KHG, 956. mál, þskj. 1469.
  21. Nýting mannvirkja á Keflavíkurflugvelli til iðnaðar, fsp. GÖrl, 975. mál, þskj. 1526.
    • Til viðskiptaráðherra:
  22. Brunatryggingar, fsp. KHG, 953. mál, þskj. 1466.
  23. Hringamyndun, fsp. KHG, 955. mál, þskj. 1468.
    • Til fjármálaráðherra:
  24. Skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda, fsp. SJS, 863. mál, þskj. 1321.
  25. Kaup á hlutafé í eignarhaldsfélögum, fsp. KHG, 957. mál, þskj. 1470.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ábendingar umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti dómara við Hæstarétt (athugasemdir um störf þingsins).