Fundargerð 130. þingi, 108. fundi, boðaður 2004-05-03 15:00, stóð 15:00:00 til 02:32:50 gert 4 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 3. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Sigurrós Þorgrímsdóttir tæki sæti Árna M. Mathiesens, 1. þm. Suðvest.

[15:02]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla um fjárframlög til stjórnmálaflokka.

[15:02]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála úr nefndum.

[15:21]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Framkvæmd EES-samningsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. KJúl o.fl., 551. mál. --- Þskj. 829.

[15:44]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:45]


Útvarpslög og samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 974. mál (eignarhald á fjölmiðlum). --- Þskj. 1525.

[15:53]

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:15]


Varamaður tekur þingsæti.

[20:16]

Forseti las bréf þess efnis að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tæki sæti Guðrúnar Ögmundsdóttur, 5. þm. Reykv. n.


Útvarpslög og samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 974. mál (eignarhald á fjölmiðlum). --- Þskj. 1525.

[20:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--32. mál.

Fundi slitið kl. 02:32.

---------------