Tilkynning um dagskrá

Þriðjudaginn 22. febrúar 2005, kl. 13:32:14 (4881)


131. löggjafarþing — 78. fundur,  22. feb. 2005.

Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti (Halldór Blöndal):

Að lokinni atkvæðagreiðslu fer fram utandagskrárumræða um Landsvirkjun. Málshefjandi er hv. þm. Helgi Hjörvar en hæstv. iðnaðarráðherra Valgerður Sverrisdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.