Dagskrá 131. þingi, 24. fundi, boðaður 2004-11-10 23:59, gert 11 8:18
[<-][->]

24. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. nóv. 2004

að loknum 23. fundi.

---------

    • Til fjármálaráðherra:
  1. Skattgreiðslur Alcan á Íslandi, fsp. GÁS, 258. mál, þskj. 276.
    • Til félagsmálaráðherra:
  2. Atvinnuleysi, fsp. JóhS, 78. mál, þskj. 78.
  3. Heimilislausir, fsp. JóhS, 153. mál, þskj. 153.
    • Til menntamálaráðherra:
  4. Sameining Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík, fsp. KolH og JBjarn, 96. mál, þskj. 96.
  5. Vinnustaðanám, fsp. KolH, 259. mál, þskj. 277.
    • Til umhverfisráðherra:
  6. Eyðing minka og refa, fsp. ÞBack, 97. mál, þskj. 97.
  7. Hreindýrarannsóknir, fsp. ÞBack, 169. mál, þskj. 169.
    • Til samgönguráðherra:
  8. Símtöl til Grænlands, fsp. ÁRJ, 112. mál, þskj. 112.
  9. Háhraðatengingar, fsp. BjörgvS, 188. mál, þskj. 188.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  10. Undirbúningur í heilbrigðiskerfinu vegna umskorinna kvenna, fsp. ÁRJ, 113. mál, þskj. 113.
  11. Samræmd áfengisstefna á Norðurlöndum, fsp. JóhS, 117. mál, þskj. 117.
  12. Heilsugæslustöðin á Raufarhöfn, fsp. KLM, 120. mál, þskj. 120.
  13. Vinnutilhögun unglækna, fsp. ÁÓÁ, 158. mál, þskj. 158.
    • Til viðskiptaráðherra:
  14. Lágmarkshlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga, fsp. JóhS, 90. mál, þskj. 90.
    • Til iðnaðarráðherra:
  15. Sementsverð á landsbyggðinni, fsp. SigurjÞ, 152. mál, þskj. 152.
  16. Blönduvirkjun, fsp. SigurjÞ, 196. mál, þskj. 196.
    • Til dómsmálaráðherra:
  17. Gjafsókn, fsp. JBjart, 167. mál, þskj. 167.
  18. Lögfræðiaðstoð við þolendur heimilisofbeldis, fsp. JBjart, 255. mál, þskj. 273.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  19. Veiðiregla, fsp. SigurjÞ, 181. mál, þskj. 181.