Dagskrá 131. þingi, 30. fundi, boðaður 2004-11-15 15:00, gert 16 8:0
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. nóv. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.
  2. Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, stjfrv., 295. mál, þskj. 322. --- 1. umr.
  3. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
  4. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  5. Vextir og verðtrygging, frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.
  6. Vegagerð og veggjöld, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  7. Fjármálaeftirlitið, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  9. Sveitarstjórnarlög, frv., 62. mál, þskj. 62. --- 1. umr.
  10. Íslenska táknmálið, frv., 277. mál, þskj. 299. --- 1. umr.
  11. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, frv., 297. mál, þskj. 324. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afleiðingar verkfalls kennara (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.