Dagskrá 131. þingi, 33. fundi, boðaður 2004-11-18 10:30, gert 2 15:46
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. nóv. 2004

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frv., 30. mál, þskj. 30. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Stuðningur við einstæða foreldra í námi, þáltill., 268. mál, þskj. 289. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Nýr þjóðsöngur, þáltill., 279. mál, þskj. 301. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands, þáltill., 296. mál, þskj. 323. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Lágmarkslaun, frv., 306. mál, þskj. 334. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjáraukalög 2004, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 375, 380 og 390, brtt. 376, 377, 378 og 391. --- 2. umr.
  7. Norræni fjárfestingarbankinn, stjfrv., 284. mál, þskj. 307. --- 1. umr.
  8. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 299. mál, þskj. 326. --- 1. umr.
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 300. mál, þskj. 327. --- 1. umr.
  10. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 335. mál, þskj. 374. --- 1. umr.
  11. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 321. mál, þskj. 357. --- 1. umr.
  12. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 330. mál, þskj. 368. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stofnun íþróttaakademíu í Reykjanesbæ (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.