Dagskrá 131. þingi, 60. fundi, boðaður 2005-01-26 13:30, gert 27 8:39
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. jan. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Fræðsla um meðferð kynferðisafbrotamála, fsp. BjörgvS, 105. mál, þskj. 105.
  2. Aldraðir á dvalar- og hjúkrunarheimilum, fsp. BjörgvS, 414. mál, þskj. 548.
    • Til dómsmálaráðherra:
  3. Öryggislögregla, fsp. HHj, 390. mál, þskj. 488.
    • Til umhverfisráðherra:
  4. Gerð stafrænna korta, fsp. JÁ, 164. mál, þskj. 164.
  5. Kyoto-bókunin, fsp. ÞSveinb, 274. mál, þskj. 295.
  6. Innanlandsmarkaður með losunarefni, fsp. MÁ, 367. mál, þskj. 431.
    • Til félagsmálaráðherra:
  7. Gjaldfrjáls leikskóli, fsp. ÁÓÁ, 171. mál, þskj. 171.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (athugasemdir um störf þingsins).