Dagskrá 131. þingi, 65. fundi, boðaður 2005-02-02 12:00, gert 9 11:25
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. febr. 2005

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til fjármálaráðherra:
  1. Landssími Íslands, fsp. SigurjÞ, 360. mál, þskj. 413.
  2. Kynja- og jafnréttissjónarmið í fjárlagagerð, fsp. SF, 361. mál, þskj. 414.
  3. Sala ríkiseigna, fsp. LB, 412. mál, þskj. 541.
  4. Ólögmætt samráð olíufélaganna, fsp. LB, 427. mál, þskj. 613.
  5. Þróun á lóðaverði, fsp. BJJ, 470. mál, þskj. 722.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Fræðsla um meðferð kynferðisafbrotamála, fsp. BjörgvS, 105. mál, þskj. 105.
  7. Komur á heilsugæslustöðvar o.fl., fsp. JBjart, 253. mál, þskj. 271.
  8. Húðflúrsmeðferð eftir brjóstakrabbamein, fsp. ÁRJ, 290. mál, þskj. 313.
  9. Aðgerðir til að draga úr offitu barna, fsp. ÞBack, 326. mál, þskj. 364.
  10. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, fsp. MÞH, 345. mál, þskj. 389.
  11. Aldraðir á dvalar- og hjúkrunarheimilum, fsp. BjörgvS, 414. mál, þskj. 548.
    • Til menntamálaráðherra:
  12. Varðveisla gamalla skipa og báta, fsp. KolH, 428. mál, þskj. 618.
  13. Menntunarmál geðsjúkra, fsp. BjörgvS, 100. mál, þskj. 100.
  14. Mismunandi þarfir drengja og stúlkna í grunnskólum, fsp. MÁ og KJúl, 430. mál, þskj. 622.
    • Til dómsmálaráðherra:
  15. Íslenskukennsla fyrir útlendinga, fsp. JBjart, 355. mál, þskj. 408.
  16. Smíði nýs varðskips, fsp. MÞH, 368. mál, þskj. 432.
    • Til félagsmálaráðherra:
  17. Þjónusta við innflytjendur, fsp. JBjart, 356. mál, þskj. 409.
    • Til umhverfisráðherra:
  18. Rekjanleiki kjöts, fsp. ÞBack, 402. mál, þskj. 510.
  19. Iðnaðarframleiddar transfitusýrur í matvælum, fsp. ÞBack, 403. mál, þskj. 511.
  20. Svartfugl við Norðurland, fsp. MÁ, 463. mál, þskj. 712.
    • Til samgönguráðherra:
  21. Hjólreiðabrautir meðfram Vesturlandsvegi, fsp. KolH, 416. mál, þskj. 550.
  22. Hámarkshraði á tvöfaldri Reykjanesbraut, fsp. JGunn og MÁ, 452. mál, þskj. 701.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Afturköllun þingmála.