Dagskrá 131. þingi, 75. fundi, boðaður 2005-02-16 12:00, gert 16 16:15
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. febr. 2005

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til félagsmálaráðherra:
  1. Réttur foreldra vegna veikinda barna, fsp. JóhS, 139. mál, þskj. 139.
  2. Réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta, fsp. JBjarn, 513. mál, þskj. 782.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  3. Erfðabreytt aðföng til landbúnaðar, fsp. ÞBack, 404. mál, þskj. 512.
  4. Riðusmit og varnaraðgerðir gegn riðu, fsp. AKG, 461. mál, þskj. 710.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, fsp. MÞH, 499. mál, þskj. 761.
    • Til utanríkisráðherra:
  6. Þjónustutilskipun Evrópusambandsins, fsp. ÖJ, 282. mál, þskj. 304.
  7. Flutningur bandaríska sendiráðsins í Reykjavík, fsp. MÁ, 447. mál, þskj. 696.
  8. Trúnaðarstörf sendiherra fyrir stjórnmálaflokka, fsp. MÁ, 450. mál, þskj. 699.
  9. Meðferð Darfúr-málsins fyrir Alþjóðasakamáladómstólnum, fsp. ÞSveinb, 511. mál, þskj. 779.
    • Til samgönguráðherra:
  10. Samgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins, fsp. MÁ, 451. mál, þskj. 700.
  11. Hámarkshraði á tvöfaldri Reykjanesbraut, fsp. JGunn og MÁ, 452. mál, þskj. 701.
  12. Flugsamgöngur til Ísafjarðarbæjar, fsp. AKG, 507. mál, þskj. 772.
    • Til umhverfisráðherra:
  13. Svartfugl við Norðurland, fsp. MÁ, 463. mál, þskj. 712.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreytingar í nefndum.