Dagskrá 131. þingi, 79. fundi, boðaður 2005-02-23 12:00, gert 24 9:38
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 23. febr. 2005

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Meðferð Darfúr-málsins fyrir Alþjóðasakamáladómstólnum, fsp. ÞSveinb, 511. mál, þskj. 779.
  2. Uppsagnir hjá slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli, fsp. SJS, 514. mál, þskj. 783.
  3. Stuðningur við börn flutningsskyldra starfsmanna, fsp. MF, 518. mál, þskj. 787.
    • Til félagsmálaráðherra:
  4. Samstarf við Rauða kross Íslands um móttöku flóttamannahópa, fsp. ÁI, 373. mál, þskj. 437.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  5. Riðusmit og varnaraðgerðir gegn riðu, fsp. AKG, 461. mál, þskj. 710.
  6. Útræðisréttur strandjarða, fsp. SigurjÞ, 524. mál, þskj. 798.
  7. Endurheimt votlendis, fsp. KolH, 532. mál, þskj. 806.
    • Til viðskiptaráðherra:
  8. Sala eignarhluta Landsbanka Íslands í Vátryggingafélagi Íslands, fsp. SigurjÞ, 509. mál, þskj. 774.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  9. Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fsp. MF, 519. mál, þskj. 788.
  10. Húsnæðismál Landspítala -- háskólasjúkrahúss, fsp. LMR, 523. mál, þskj. 792.
    • Til samgönguráðherra:
  11. Grunnnet fjarskipta, fsp. JBjarn, 531. mál, þskj. 805.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lánshæfismat Landsvirkjunar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Breyting á embætti í alþjóðanefnd.
  3. Þróun íbúðaverðs (umræður utan dagskrár).
  4. Tilkynning um dagskrá.