Dagskrá 131. þingi, 81. fundi, boðaður 2005-03-02 12:00, gert 2 16:29
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. mars 2005

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Meðferð Bandaríkjamanna á föngum í Guantanamo, fsp. JÁ, 411. mál, þskj. 535.
    • Til menntamálaráðherra:
  2. Kennslutap í kennaraverkfalli, fsp. BjörgvS, 473. mál, þskj. 725.
  3. Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins, fsp. SKK, 536. mál, þskj. 810.
  4. Samræmd próf í grunnskólum, fsp. KJúl, 566. mál, þskj. 854.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Skoðunarferðir í Surtsey, fsp. HjÁ, 525. mál, þskj. 799.
  6. Landnám lífvera í Surtsey, fsp. HjÁ, 526. mál, þskj. 800.
    • Til samgönguráðherra:
  7. Rekstrarkostnaður Reykjavíkurflugvallar, fsp. JGunn, 543. mál, þskj. 822.
  8. Vegrið á Reykjanesbraut, fsp. MÁ, 565. mál, þskj. 853.
    • Til dómsmálaráðherra:
  9. Fíkniefni í fangelsum, fsp. MF, 562. mál, þskj. 849.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.