Dagskrá 131. þingi, 86. fundi, boðaður 2005-03-09 12:00, gert 10 8:15
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. mars 2005

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Urriðastofnar Þingvallavatns, fsp. MÞH, 346. mál, þskj. 392.
  2. Ráðning aðstoðarmanna þingmanna, fsp. JBjarn, 466. mál, þskj. 718.
  3. Stöðvun á söluferli Landssímans, fsp. JBjarn, 530. mál, þskj. 804.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Söluandvirði Steinullarverksmiðjunnar, fsp. MÞH, 595. mál, þskj. 889.
    • Til samgönguráðherra:
  5. Kostnaður við breikkun Suðurlandsvegar, fsp. BjörgvS, 574. mál, þskj. 862.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Hjartaþræðingar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, fsp. KLM, 585. mál, þskj. 876.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Akstur undir áhrifum fíkniefna, fsp. ÁRJ, 598. mál, þskj. 892.
    • Til menntamálaráðherra:
  8. Stúlkur og raungreinar, fsp. AKG, 371. mál, þskj. 435.
  9. Háskóli á Ísafirði, fsp. KHG, 522. mál, þskj. 791.
  10. Samningur um menningarmál, fsp. KLM, 541. mál, þskj. 820.
    • Til félagsmálaráðherra:
  11. Miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði, fsp. JóhS, 488. mál, þskj. 744.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundartími fyrirspurnafunda (um fundarstjórn).