Dagskrá 131. þingi, 109. fundi, boðaður 2005-04-13 13:00, gert 13 17:11
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. apríl 2005

kl. 1 miðdegis.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Sjúkrahússbyggingar í Fossvogi, fsp. ÁMöl, 512. mál, þskj. 781.
  2. Geðheilbrigðisþjónusta í fangelsum, fsp. MF, 561. mál, þskj. 848.
  3. Viðbrögð við faraldri, fsp. GÞÞ, 637. mál, þskj. 967.
  4. Umboðsmenn sjúklinga, fsp. MF og RG, 641. mál, þskj. 971.
    • Til félagsmálaráðherra:
  5. Innheimta meðlaga, fsp. MF, 689. mál, þskj. 1047.
  6. Lóðaúthlutunarreglur Reykjavíkurborgar, fsp. GunnB, 718. mál, þskj. 1076.
  7. Skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga, fsp. GunnB, 730. mál, þskj. 1088.
    • Til iðnaðarráðherra:
  8. Vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra, fsp. AKG, 680. mál, þskj. 1034.
  9. Byggðastofnun, fsp. AKG, 714. mál, þskj. 1072.
    • Til fjármálaráðherra:
  10. Endurgreiðslur gjalda íslensks skipaiðnaðar, fsp. GuðjG, 710. mál, þskj. 1068.
    • Til menntamálaráðherra:
  11. Forgangur í framhaldsskóla, fsp. AKG og MÁ, 380. mál, þskj. 465.
  12. Einkareknir grunnskólar, fsp. BjörgvS, 542. mál, þskj. 821.
  13. Greiðslur fyrir fjarnám, fsp. MF, 690. mál, þskj. 1048.
  14. Menningarsamningur fyrir Vesturland, fsp. AKG, 713. mál, þskj. 1071.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um störf einkavæðingarnefndar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Þingvíti (um fundarstjórn).
  3. Staða íslenska kaupskipaflotans (umræður utan dagskrár).