Dagskrá 131. þingi, 114. fundi, boðaður 2005-04-20 13:00, gert 20 16:36
[<-][->]

114. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. apríl 2005

kl. 1 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra, fsp. ÖJ, 623. mál, þskj. 934.
  2. Sveigjanleg starfslok, fsp. GHall, 691. mál, þskj. 1049.
  3. Sala á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. til almennings, fsp. JóhS, 771. mál, þskj. 1143.
    • Til menntamálaráðherra:
  4. Forgangur í framhaldsskóla, fsp. AKG og MÁ, 380. mál, þskj. 465.
  5. Einkareknir grunnskólar, fsp. BjörgvS, 542. mál, þskj. 821.
  6. Menningarsamningur fyrir Vesturland, fsp. AKG, 713. mál, þskj. 1071.
  7. Æskulýðsmál, fsp. UMÓ, 782. mál, þskj. 1160.
    • Til iðnaðarráðherra:
  8. Atvinnumál í Mývatnssveit, fsp. KLM, 315. mál, þskj. 344.
  9. Vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra, fsp. AKG, 680. mál, þskj. 1034.
  10. Byggðastofnun, fsp. AKG, 714. mál, þskj. 1072.
  11. Kannanir á viðhorfum til orkufrekrar stóriðju, fsp. JBjarn, 772. mál, þskj. 1144.
    • Til viðskiptaráðherra:
  12. Þjónustuskyldur í eldsneytisafgreiðslu, fsp. JBjarn, 773. mál, þskj. 1145.
    • Til samgönguráðherra:
  13. Hellisheiði og Suðurstrandarvegur, fsp. KÓ, 672. mál, þskj. 1025.
  14. Bílastæðamál fatlaðra, fsp. BJJ, 674. mál, þskj. 1027.
  15. Tafir á vegaframkvæmdum, fsp. AKG, 736. mál, þskj. 1098.
  16. Framkvæmd vegáætlunar, fsp. AKG, 737. mál, þskj. 1099.
  17. Jarðgangagerð, fsp. BJJ, 751. mál, þskj. 1116.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  18. Flutningur launaútreikninga heilbrigðisstofnana frá landsbyggðinni, fsp. KLM, 631. mál, þskj. 961.
  19. Reiðþjálfun fyrir fötluð börn, fsp. ÁMöl, 757. mál, þskj. 1123.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staða Landspítalans (umræður utan dagskrár).