Fundargerð 131. þingi, 31. fundi, boðaður 2004-11-16 13:30, stóð 13:30:10 til 18:10:44 gert 17 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

þriðjudaginn 16. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að þingfundur á morgun hæfist kl. 12 á hádegi.

Þá gat forseti þess að að loknum atkvæðagreiðslum um fimm fyrstu dagskrármálin í dag færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Reykv. n.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:32]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, frh. 1. umr.

Stjfrv., 295. mál. --- Þskj. 322.

[13:44]


Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[13:44]


Íslenska táknmálið, frh. 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 277. mál. --- Þskj. 299.

[13:45]


Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, frh. 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 297. mál. --- Þskj. 324.

[13:45]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 62. mál (íbúaþing). --- Þskj. 62.

[13:46]


Umræður utan dagskrár.

Staða innflytjenda.

[13:46]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:21]

Umræðu frestað.


Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, 1. umr.

Frv. RG o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[15:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:54]

Útbýting þingskjals:


Stuðningur við einstæða foreldra í námi, fyrri umr.

Þáltill. BjG, 268. mál. --- Þskj. 289.

[16:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:14]

Útbýting þingskjala:


Nýr þjóðsöngur, fyrri umr.

Þáltill. SI og HilmG, 279. mál. --- Þskj. 301.

[17:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands, fyrri umr.

Þáltill. SI o.fl., 296. mál. --- Þskj. 323.

[17:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lágmarkslaun, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 306. mál. --- Þskj. 334.

[18:02]

[18:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:10.

---------------