Fundargerð 131. þingi, 35. fundi, boðaður 2004-11-22 15:00, stóð 15:00:09 til 19:24:45 gert 23 8:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

mánudaginn 22. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 9. þm. Reykv. s., og Valdimar L. Friðriksson tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 4. þm. Suðvest.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Loftslagssamningurinn og stefna Íslands.

[15:05]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Viðræður utanríksráðherra Íslands og Bandaríkjanna.

[15:14]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Svæðalokun á grunnslóð.

[15:23]

Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Viðræður um skiptingu tekjustofna ríkis og sveitarfélaga.

[15:30]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjáraukalög 2004, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 76, nál. 375, 380 og 390, brtt. 376, 377, 378 og 391.

[15:38]


Norræni fjárfestingarbankinn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 284. mál (afnám laga nr. 26/1976). --- Þskj. 307.

[15:52]


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 299. mál (stjórn, innheimtuþóknun). --- Þskj. 326.

[15:53]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 300. mál (fjárfestingar). --- Þskj. 327.

[15:53]


Skráning og mat fasteigna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 335. mál (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.). --- Þskj. 374.

[15:54]


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (ágreiningsmál, samráðsnefndir). --- Þskj. 357.

[15:54]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (endurgreiðslur, málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 368.

[15:55]

[Fundarhlé. --- 15:55]


Háskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (skrásetningargjald) . --- Þskj. 394.

og

Kennaraháskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 349. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 395.

og

Háskólinn á Akureyri, 1. umr.

Stjfrv., 350. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 396.

[16:08]

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:24.

---------------