Framhaldsfundir Alþingis

Þriðjudaginn 17. janúar 2006, kl. 13:34:55 (3151)


132. löggjafarþing — 43. fundur,  17. jan. 2006.

Framhaldsfundir Alþingis.

[13:34]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Ég þakka hæstv. forsætisráðherra fyrir góðar óskir í garð okkar alþingismanna og starfsmanna Alþingis. Ég óska alþingismönnum og starfsmönnum Alþingis gleðilegs árs. Jafnframt sendi ég landsmönnum öllum mínar bestu nýársóskir.