Dagskrá 132. þingi, 12. fundi, boðaður 2005-10-20 10:30, gert 21 8:11
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. okt. 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  2. Stjórnarskipunarlög, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
  3. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 31. mál, þskj. 31. --- 1. umr.
  5. Lífeyrisréttindi hjóna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  6. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðræður um framtíð varnarliðsins (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Þróun matvælaverðs (umræður utan dagskrár).