Dagskrá 132. þingi, 15. fundi, boðaður 2005-11-04 10:30, gert 7 10:0
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 4. nóv. 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Bensíngjald og olíugjald, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  2. Lífeyrisréttindi hjóna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  3. Skil á fjármagnstekjuskatti, þáltill., 36. mál, þskj. 36. --- Fyrri umr.
  4. Göngubrú yfir Ölfusá, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  5. Skilgreining á háskólastigi, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  6. Öryggi og varnir Íslands, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Fyrri umr.
  7. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Fyrri umr.
  8. Seðlabanki Íslands, frv., 44. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  9. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  10. Sala áfengis og tóbaks, frv., 47. mál, þskj. 47. --- 1. umr.
  11. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  12. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 51. mál, þskj. 51. --- 1. umr.
  13. Fiskverndarsvæði við Ísland, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Málefni Listdansskóla Íslands (umræður utan dagskrár).
  3. Fjölgun og staða öryrkja (umræður utan dagskrár).