Dagskrá 132. þingi, 18. fundi, boðaður 2005-11-09 13:30, gert 10 7:59
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. nóv. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Framkvæmd þingsályktunar um stofnun sædýrasafns, fsp. MÞH, 103. mál, þskj. 103.
  2. Aðgerðir til að bæta heilbrigði Íslendinga, fsp. ÁRJ, 157. mál, þskj. 157.
    • Til menntamálaráðherra:
  3. Frávísanir í framhaldsskólum, fsp. BjörgvS, 113. mál, þskj. 113.
  4. Óhollt mataræði í skólum, fsp. ÁRJ, 160. mál, þskj. 160.
  5. Könnun á fjarsölu og kostun, fsp. KolH, 194. mál, þskj. 194.
    • Til umhverfisráðherra:
  6. Kanínubyggð í Vestmannaeyjum, fsp. MÞH, 104. mál, þskj. 104.
  7. Kóngakrabbi, fsp. MÞH, 105. mál, þskj. 105.
  8. Kadmínmengun í Arnarfirði, fsp. MÞH, 106. mál, þskj. 106.
  9. Vöktun vegna teknesíum-99 í hafinu, fsp. KolH, 175. mál, þskj. 175.
  10. Vöktun og bókhald yfir útstreymi gróðurhúsalofttegunda, fsp. KolH, 200. mál, þskj. 200.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  11. Jörðin Saurbær í Eyjafjarðarsveit, fsp. KLM, 108. mál, þskj. 108.
  12. Garðyrkjumenntun að Reykjum í Ölfusi, fsp. MF, 132. mál, þskj. 132.
  13. Lánasjóður landbúnaðarins, fsp. BjörgvS, 203. mál, þskj. 203.
  14. Styrkir til kúabænda, fsp. SigurjÞ, 230. mál, þskj. 230.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  15. Stofnanir fyrir aldraða, fsp. BjörgvS, 111. mál, þskj. 111.
  16. Afsláttarkort vegna lækniskostnaðar, fsp. ÁRJ, 152. mál, þskj. 152.
  17. Sjúkraflutningar í Árnessýslu, fsp. MF, 158. mál, þskj. 158.
  18. Aðgengi að hollum matvælum, fsp. KJúl, 233. mál, þskj. 233.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  19. Byggðakvóti fyrir Bíldudal, fsp. SigurjÞ, 229. mál, þskj. 229.
  20. Togveiði á botnfiski á grunnslóð, fsp. JGunn, 242. mál, þskj. 242.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirhugaðar álversframkvæmdir (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afturköllun þingmáls.