Dagskrá 132. þingi, 23. fundi, boðaður 2005-11-16 23:59, gert 17 8:0
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. nóv. 2005

að loknum 22. fundi.

---------

    • Til ráðherra Hagstofu Íslands:
  1. Útgáfa talnaefnis um umhverfismál, fsp. KolH, 263. mál, þskj. 276.
    • Til utanríkisráðherra:
  2. Fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar, fsp. SJS, 205. mál, þskj. 205.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Háhraðanettengingar, fsp. BjörgvS, 117. mál, þskj. 117.
  4. Veggjöld, fsp. JÁ, 150. mál, þskj. 150.
  5. Tvöföldun Vesturlandsvegar, fsp. VF, 198. mál, þskj. 198.
  6. Herflugvélar yfir Reykjavík, fsp. MÁ, 202. mál, þskj. 202.
  7. Kötlugos, fsp. HBl, 204. mál, þskj. 204.
  8. Breikkun Suðurlandsvegar, fsp. BjörgvS, 227. mál, þskj. 227.
  9. Siglufjarðarvegur um Almenninga, fsp. JBjarn, 243. mál, þskj. 243.
  10. Bílaumferð og varpstöðvar, fsp. MÞH, 262. mál, þskj. 275.
  11. Vegaframkvæmdir í Heiðmörk, fsp. VF, 266. mál, þskj. 279.
    • Til dómsmálaráðherra:
  12. Stofnun stjórnsýsludómstóls, fsp. SigurjÞ, 122. mál, þskj. 122.
  13. Dánarbætur, fsp. ÁRJ, 151. mál, þskj. 151.
  14. Athugasemdir mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, fsp. KolH, 273. mál, þskj. 287.
  15. Löggæsla á skemmtunum í Skagafirði, fsp. SigurjÞ, 277. mál, þskj. 292.
    • Til umhverfisráðherra:
  16. Afleiðingar hlýnunar og viðbrögð við þeim, fsp. ÁRJ, 156. mál, þskj. 156.
  17. Umferð vélknúinna farartækja í ósnortinni náttúru, fsp. KolH, 241. mál, þskj. 241.
  18. Kyoto-bókunin, fsp. MÁ, 281. mál, þskj. 296.
  19. Æfingasvæði fyrir torfæruhjól, fsp. SF, 291. mál, þskj. 309.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  20. Spilafíkn, fsp. GHall, 99. mál, þskj. 99.
  21. Ráðstöfun hjúkrunarrýma, fsp. ÁRJ, 153. mál, þskj. 153.
  22. Kjarabætur til vistfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum, fsp. ÁRJ, 159. mál, þskj. 159.
  23. Rafræn sjúkraskrá, fsp. VF, 257. mál, þskj. 270.
    • Til iðnaðarráðherra:
  24. Byggðastofnun, fsp. AKG, 190. mál, þskj. 190.
  25. Ábyrgð Byggðastofnunar, fsp. SigurjÞ, 234. mál, þskj. 234.
  26. Verð á heitu vatni, fsp. SigurjÞ, 259. mál, þskj. 272.