Dagskrá 132. þingi, 56. fundi, boðaður 2006-02-01 12:00, gert 7 13:43
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 1. febr. 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til iðnaðarráðherra:
  1. Leyfi til olíuleitar, fsp. ÁRJ, 154. mál, þskj. 154.
  2. Nýting vatnsafls og jarðvarma, fsp. ÞSveinb, 458. mál, þskj. 683.
  3. Skinnaverkun, fsp. KLM, 474. mál, þskj. 702.
    • Til menntamálaráðherra:
  4. Framtíð Hönnunarsafns Íslands, fsp. KolH, 265. mál, þskj. 278.
  5. Náttúruminjasafn Íslands, fsp. KolH, 303. mál, þskj. 323.
  6. Skólafatnaður, fsp. BjörgvS, 441. mál, þskj. 662.
  7. Sameining opinberra háskóla, fsp. BjörgvS, 442. mál, þskj. 663.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  8. Vasapeningar öryrkja, fsp. ÁRJ, 324. mál, þskj. 356.
  9. Endurbætur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, fsp. AKG, 373. mál, þskj. 429.
  10. Hjúkrunarþjónusta við aldraða, fsp. ÁRJ, 423. mál, þskj. 640.
    • Til dómsmálaráðherra:
  11. Viðbúnaður Landhelgisgæslunnar, fsp. ÁRJ, 155. mál, þskj. 155.
  12. Orkusparandi búnaður í skip Landhelgisgæslunnar, fsp. ÁRJ, 450. mál, þskj. 674.
    • Til fjármálaráðherra:
  13. Skattur á líkamsrækt, fsp. MÁ, 421. mál, þskj. 638.
    • Til samgönguráðherra:
  14. Snjómokstur, fsp. KLM, 427. mál, þskj. 644.
    • Til umhverfisráðherra:
  15. Skotveiði og friðland í Guðlaugstungum, fsp. SigurjÞ, 446. mál, þskj. 668.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Útreikningar fjármálaráðuneytis í skattamálum -- Fríhöfnin (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Málefni Fríhafnarinnar (um fundarstjórn).
  3. Skattalegt umhverfi íslenskra kaupskipaútgerða (umræður utan dagskrár).