Dagskrá 132. þingi, 95. fundi, boðaður 2006-03-29 12:00, gert 30 8:2
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 29. mars 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til samgönguráðherra:
  1. Endurnýjun sæstrengs, fsp. BjörgvS, 509. mál, þskj. 746.
  2. Endurnýjun Herjólfs, fsp. MÞH, 513. mál, þskj. 750.
  3. Aðstaða farþega á Egilsstaðaflugvelli, fsp. HlH, 518. mál, þskj. 757.
  4. Lenging flugbrautarinnar á Akureyri, fsp. HlH, 519. mál, þskj. 758.
  5. Gildistími ökuskírteina, fsp. JGunn, 548. mál, þskj. 796.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum Háskólans á Akureyri, fsp. SJS, 317. mál, þskj. 344.
  7. Skoðun kvikmynda og bann við ofbeldiskvikmyndum, fsp. JóhS, 531. mál, þskj. 778.
  8. Háskóli Íslands, fsp. BjörgvS, 578. mál, þskj. 840.
  9. Mat á listnámi, fsp. KolH, 592. mál, þskj. 872.
  10. Jarðskjálftaupplýsingar í Ríkisútvarpinu, fsp. MÞH, 603. mál, þskj. 887.
  11. Kvennaskólinn á Blönduósi, fsp. JBjarn, 605. mál, þskj. 889.
  12. Efni frá svæðisdeildum á vef Ríkisútvarpsins, fsp. KLM, 625. mál, þskj. 918.
  13. Gamla héraðsskólahúsið á Laugarvatni, fsp. ÍGP, 632. mál, þskj. 930.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  14. Lokun veiðisvæða, fsp. SigurjÞ, 468. mál, þskj. 695.
  15. Innlausn fiskveiðiheimilda, fsp. SigurjÞ, 536. mál, þskj. 783.
  16. Leiguverð fiskveiðiheimilda, fsp. VF, 611. mál, þskj. 895.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  17. Samningar við hjúkrunarheimili, fsp. ÁRJ, 483. mál, þskj. 714.
  18. Slys á börnum, fsp. KJúl, 504. mál, þskj. 737.
  19. MFS-einingin á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi, fsp. ÁÓÁ, 563. mál, þskj. 817.
  20. Gjaldtaka á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi, fsp. ÁRJ, 643. mál, þskj. 948.
  21. Flutningur verkefna í heilbrigðisþjónustu út á land, fsp. JEP, 648. mál, þskj. 955.
    • Til fjármálaráðherra:
  22. Skattkerfið og fjárfestingar í sprotafyrirtækjum, fsp. BjörgvS, 515. mál, þskj. 752.
  23. Vaxtabætur vegna endurbóta á húsnæði, fsp. KJúl, 559. mál, þskj. 813.
    • Til umhverfisráðherra:
  24. Merkingar á erfðabreyttum matvælum, fsp. KJúl, 606. mál, þskj. 890.
    • Til iðnaðarráðherra:
  25. Vatnsafl og álframleiðsla, fsp. MÁ, 650. mál, þskj. 957.
    • Til viðskiptaráðherra:
  26. Meðferð mála hjá Samkeppniseftirlitinu, fsp. SigurjÞ, 627. mál, þskj. 920.
  27. Lánveitingar til stjórnenda fyrirtækja, fsp. JóhS, 656. mál, þskj. 963.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Ummæli samgönguráðherra í fyrirspurn (um fundarstjórn).