Fundargerð 132. þingi, 84. fundi, boðaður 2006-03-13 15:00, stóð 14:59:59 til 00:11:09 gert 14 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

mánudaginn 13. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Bjarkey Gunnarsdóttir tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 5. þm. Norðaust.


Athugasemdir um störf þingsins.

Skortur á hágæsluþjónustu á barnaspítalanum.

[15:04]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Um fundarstjórn.

Þingmenn bera af sér sakir.

[15:25]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin.

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.

[15:32]

[16:04]

Útbýting þingskjala:


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859.

[17:17]

[Fundarhlé. --- 19:01]

[19:32]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:11.

---------------