Fundargerð 132. þingi, 104. fundi, boðaður 2006-04-19 12:00, stóð 12:00:02 til 00:05:16 gert 21 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

miðvikudaginn 19. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Kveðjur.

[12:02]

Forseti bauð alþingismenn velkomna til þingstarfa á ný eftir páskahlé, og sérstaklega hv. 5. þm. Norðaust., Steingrím J. Sigfússon, sem tók sæti á ný eftir veikindi.


Varamaður tekur þingsæti.

[12:03]

Forseti las bréf þess efnis að Atli Gíslason tæki sæti Kolbrúnar Halldórsdóttur, 8. þm. Reykv. n.

[12:03]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Tóbaksvarnalög -- eftirlaunafrumvarp -- starfsáætlun þingsins.

[12:04]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Breyting á starfsáætlun.

[12:30]

Forseti gat þess, að gefnu tilefni, að áformað væri að halda fund með formönnum þingflokka næstkomandi föstudag um framhald þingstarfa á vorþingi.


Um fundarstjórn.

Starfsáætlun þingsins.

[12:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Ríkisútvarpið hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038.

[13:23]

Umræðu frestað.


Náttúruminjasafn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 688. mál (heildarlög). --- Þskj. 1009.

[15:57]


Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 695. mál (heildarlög). --- Þskj. 1025.

[15:58]


Framhaldsskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 711. mál (viðskiptabraut og afnám samræmdra prófa). --- Þskj. 1047.

[15:59]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 712. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 1048.

[15:59]


Álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 732. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1068.

[16:01]


Tollalög og tekjuskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 733. mál (fækkun tollumdæma o.fl.). --- Þskj. 1069.

[16:02]


Jarðalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 739. mál (undanþága frá auglýsingaskyldu, tilkynningarskylda til sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 1075.

[16:02]


Eldi og heilbrigði sláturdýra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 740. mál (heilbrigðiseftirlit og eftirlitsgjald). --- Þskj. 1076.

[16:02]

[Fundarhlé. --- 16:03]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Ríkisútvarpið hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038.

[18:01]

[19:30]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:31]

[20:05]

[21:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 00:05.

---------------