Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 197. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 197  —  197. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um barnabætur.

Frá Jóhönnu Sigurðardóttur.



     1.      Hver er afstaða ráðherra til þess að greiðslur barnabóta verði ótekjutengdar og hver yrði kostnaðurinn fyrir ríkissjóð?
     2.      Hve mörg lönd innan OECD greiða ótekjutengdar barnabætur og hve mörg tekjutengdar?
     3.      Hver er afstaða ráðherra til þess að greiða barnabætur til 18 ára aldurs og hvaða útgjöld hefði það í för með sér fyrir ríkissjóð?