Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 459. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 910  —  459. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar um störf hjá ríkinu.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver hefur verið fjöldi starfa hjá ríkinu, þ.e. þar sem Fjársýsla ríkisins er launagreiðandi, ár hvert frá 1995 í hverju skattumdæmi fyrir sig, sundurliðað í
     a.      störf innan menntakerfis,
     b.      löggæslu,
     c.      heilbrigðiskerfis,
     d.      stjórnsýslu, og
     e.      önnur störf
?

    Yfirlit yfir fjölda starfa hjá ríkinu 1995–2005 kemur fram í eftirfarandi töflu. Í fyrirspurninni er óskað eftir að störf séu sundurliðuð í störf innan menntakerfis, löggæslu, heilbrigðiskerfis, stjórnsýslu og önnur störf. Störfin voru sundurliðuð handvirkt þar sem þessi flokkun fyrirfinnst ekki í gagnagrunni. Hér á eftir er gróft yfirlit yfir flokkunina:
     a.      menntakerfi, t.d. störf innan skóla, menningarstofnana og rannsóknastofnana,
     b.      löggæsla, t.d. lögreglan, sýslumenn, dómstólar og fangelsi,
     c.      heilbrigðiskerfi, t.d. störf innan sjúkrahúsa og heilsugæslu,
     d.      stjórnsýsla, t.d. Alþingi, Stjórnarráðið, eftirlitsstofnanir, o.fl.
     e.      önnur störf, t.d. hjá ÁTVR, RARIK, Skógrækt ríkisins, Þjóðkirkju Íslands, Vegagerðinni, o.fl.
    Á árunum 1995–2005 urðu ýmsar kerfisbreytingar sem að einhverju leyti skekkja samanburð á milli ára. Má hér til að mynda nefna flutning grunnskólans til sveitarfélaganna sem þýddi að stöðugildum hjá ríkinu innan menntakerfisins fækkaði um 3.000 árið 1997, þar af um 2.000 á landsbyggðinni. Hér má einnig nefna hlutafélagavæðingu Pósts og síma, árið 1996 voru þar um 1.700 stöðugildi en eftir hlutafélagavæðinguna flokkuðust þessi störf ekki undir störf hjá ríkinu. Sameining Landspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur hafði einnig í för með sér að stöðugildum hjá ríkinu innan heilbrigðiskerfisins fjölgaði um 1.300.
    Þess ber að geta að Fjársýsla ríkisins annast ekki launaafgreiðslu fjölmargra sjúkrahúsa og heilsugæslna á landsbyggðinni, til að mynda á Suðurlandi, í Vestmannaeyjum, á Austfjörðum, Akureyri, Ísafirði, o.s.frv. Þeim heilsugæslum á landsbyggðinni sem Fjársýsla ríkisins annast ekki launaafgreiðslu hjá fjölgaði jafnframt þónokkuð á tímabilinu 1995–2005.

Störf hjá ríkinu 1995–2005.


Skattumdæmi Flokkun Stöðugildi
Febrúar 1995
Austurland Annað 230,84
Heilbrigðiskerfi 28,26
Löggæsla 49,46
Menntakerfi 225,42
Stjórnsýsla 11,50
Alls 545,48
Norðurland eystra Annað 384,37
Heilbrigðiskerfi 69,30
Löggæsla 99,47
Menntakerfi 518,27
Stjórnsýsla 24,90
Alls 1.096,31
Norðurland vestra Annað 136,59
Löggæsla 41,53
Menntakerfi 216,87
Stjórnsýsla 7,00
Alls 401,99
Reykjanes Annað 574,31
Heilbrigðiskerfi 422,28
Löggæsla 279,94
Menntakerfi 882,41
Stjórnsýsla 44,86
Alls 2.203,80
Reykjavík Annað 2.655,72
Heilbrigðiskerfi 2.464,60
Löggæsla 534,51
Menntakerfi 3.121,42
Stjórnsýsla 1.697,14
Alls 10.473,39
Suðurland Annað 200,33
Heilbrigðiskerfi 40,56
Löggæsla 105,24
Menntakerfi 312,28
Stjórnsýsla 11,25
Alls 669,66
Vestfirðir Annað 148,39
Löggæsla 53,42
Menntakerfi 157,17
Stjórnsýsla 9,25
Alls 368,23
Vestmannaeyjar Annað 39,99
Löggæsla 24,10
Menntakerfi 68,45
Stjórnsýsla 4,50
Alls 137,04
Vesturland Annað 165,77
Heilbrigðiskerfi 27,91
Löggæsla 69,07
Menntakerfi 304,27
Stjórnsýsla 12,69
Alls 579,71
Samtals 16.475,61
Febrúar 1996
Austurland Annað 269,43
Heilbrigðiskerfi 19,66
Löggæsla 48,85
Menntakerfi 243,20
Stjórnsýsla 11,00
Alls 592,14
Norðurland eystra Annað 422,84
Heilbrigðiskerfi 68,72
Löggæsla 99,26
Menntakerfi 551,78
Stjórnsýsla 24,13
Alls 1.166,73
Norðurland vestra Annað 174,71
Löggæsla 39,70
Menntakerfi 220,81
Stjórnsýsla 8,17
Alls 443,39
Reykjanes Annað 601,09
Heilbrigðiskerfi 375,28
Löggæsla 343,40
Menntakerfi 911,44
Stjórnsýsla 42,40
Alls 2.273,61
Reykjavík Annað 2.700,37
Heilbrigðiskerfi 2.394,48
Löggæsla 492,53
Menntakerfi 3.235,17
Stjórnsýsla 1.740,18
Alls 10.562,73
Suðurland Annað 222,27
Heilbrigðiskerfi 40,31
Löggæsla 108,04
Menntakerfi 320,87
Stjórnsýsla 11,75
Alls 703,24
Vestfirðir Annað 158,20
Löggæsla 51,35
Menntakerfi 161,60
Stjórnsýsla 9,50
Alls 380,65
Vestmannaeyjar Annað 36,77
Löggæsla 24,21
Menntakerfi 69,63
Stjórnsýsla 4,50
Alls 135,11
Vesturland Annað 187,10
Heilbrigðiskerfi 26,99
Löggæsla 68,21
Menntakerfi 318,83
Stjórnsýsla 13,50
Alls 614,63
Samtals 16.872,23
Febrúar 1997
Austurland Annað 164,24
Heilbrigðiskerfi 16,38
Löggæsla 50,49
Menntakerfi 57,73
Stjórnsýsla 10,00
Alls 298,84
Norðurland eystra Annað 148,65
Heilbrigðiskerfi 68,70
Löggæsla 96,70
Menntakerfi 227,82
Stjórnsýsla 21,20
Alls 563,07
Norðurland vestra Annað 131,96
Löggæsla 39,95
Menntakerfi 67,53
Stjórnsýsla 8,67
Alls 248,11
Reykjanes Annað 445,36
Heilbrigðiskerfi 361,71
Löggæsla 340,10
Menntakerfi 232,09
Stjórnsýsla 114,97
Alls 1.494,23
Reykjavík Annað 1.602,47
Heilbrigðiskerfi 2.413,21
Löggæsla 486,75
Menntakerfi 2.216,83
Stjórnsýsla 1.723,48
Alls 8.442,74
Suðurland Annað 171,29
Heilbrigðiskerfi 43,91
Löggæsla 127,95
Menntakerfi 98,96
Stjórnsýsla 12,38
Alls 454,49
Vestfirðir Annað 87,45
Löggæsla 51,67
Menntakerfi 23,72
Stjórnsýsla 8,50
Alls 171,34
Vestmannaeyjar Annað 10,50
Löggæsla 23,89
Menntakerfi 22,17
Stjórnsýsla 4,50
Alls 61,06
Vesturland Annað 128,10
Heilbrigðiskerfi 25,90
Löggæsla 68,08
Menntakerfi 101,02
Stjórnsýsla 11,00
Alls 334,10
Samtals 12.067,98
Febrúar 1998
Austurland Annað 184,44
Heilbrigðiskerfi 18,02
Löggæsla 48,55
Menntakerfi 61,24
Stjórnsýsla 10,00
Alls 322,25
Norðurland eystra Annað 164,68
Heilbrigðiskerfi 16,82
Löggæsla 93,86
Menntakerfi 239,81
Stjórnsýsla 20,90
Alls 536,07
Norðurland vestra Annað 135,77
Löggæsla 40,19
Menntakerfi 64,87
Stjórnsýsla 8,17
Alls 249,00
Reykjanes Annað 410,82
Heilbrigðiskerfi 356,43
Löggæsla 294,74
Menntakerfi 289,63
Stjórnsýsla 118,19
Alls 1.469,81
Reykjavík Annað 1.658,73
Heilbrigðiskerfi 2.429,82
Löggæsla 552,92
Menntakerfi 2.310,42
Stjórnsýsla 1.794,83
Alls 8.746,72
Suðurland Annað 170,04
Heilbrigðiskerfi 43,06
Löggæsla 122,06
Menntakerfi 95,60
Stjórnsýsla 12,00
Alls 442,76
Vestfirðir Annað 89,69
Löggæsla 51,70
Menntakerfi 22,75
Stjórnsýsla 8,75
Alls 172,89
Vestmannaeyjar Annað 10,02
Löggæsla 24,69
Menntakerfi 21,67
Stjórnsýsla 4,00
Alls 60,38
Vesturland Annað 138,12
Heilbrigðiskerfi 26,84
Löggæsla 70,42
Menntakerfi 51,68
Stjórnsýsla 12,00
Alls 299,06
Samtals 12.298,94
Febrúar 1999
Austurland Annað 177,08
Heilbrigðiskerfi 18,20
Löggæsla 45,68
Menntakerfi 53,91
Stjórnsýsla 10,00
Alls 304,87
Norðurland eystra Annað 147,79
Heilbrigðiskerfi 15,98
Löggæsla 89,16
Menntakerfi 253,05
Stjórnsýsla 22,49
Alls 528,47
Norðurland vestra Annað 121,39
Löggæsla 40,00
Menntakerfi 69,72
Stjórnsýsla 7,50
Alls 238,61
Reykjanes Annað 452,49
Heilbrigðiskerfi 343,53
Löggæsla 286,69
Menntakerfi 251,60
Stjórnsýsla 147,88
Alls 1.482,19
Reykjavík Annað 1.623,73
Heilbrigðiskerfi 2.459,21
Löggæsla 583,40
Menntakerfi 2.375,96
Stjórnsýsla 1.910,83
Alls 8.953,13
Suðurland Annað 173,52
Heilbrigðiskerfi 45,34
Löggæsla 118,68
Menntakerfi 88,65
Stjórnsýsla 12,75
Alls 438,94
Vestfirðir Annað 89,78
Heilbrigðiskerfi 0,20
Löggæsla 45,96
Menntakerfi 22,80
Stjórnsýsla 7,07
Alls 165,81
Vestmannaeyjar Annað 10,23
Löggæsla 23,41
Menntakerfi 23,32
Stjórnsýsla 5,00
Alls 61,96
Vesturland Annað 132,94
Heilbrigðiskerfi 27,14
Löggæsla 68,39
Menntakerfi 90,56
Stjórnsýsla 11,00
Alls 330,03
Samtals 12.504,01
Febrúar 2000
Austurland Annað 178,59
Löggæsla 45,90
Menntakerfi 58,81
Stjórnsýsla 9,50
Alls 292,80
Norðurland eystra Annað 161,13
Heilbrigðiskerfi 8,65
Löggæsla 89,00
Menntakerfi 260,41
Stjórnsýsla 20,00
Alls 539,19
Norðurland vestra Annað 71,26
Löggæsla 38,98
Menntakerfi 69,73
Stjórnsýsla 16,80
Alls 196,77
Reykjanes Annað 463,39
Heilbrigðiskerfi 289,45
Löggæsla 299,41
Menntakerfi 259,95
Stjórnsýsla 154,16
Alls 1.466,36
Reykjavík Annað 1.616,89
Heilbrigðiskerfi 2.591,51
Löggæsla 587,29
Menntakerfi 2.354,08
Stjórnsýsla 2.046,87
Alls 9.196,64
Suðurland Annað 175,41
Heilbrigðiskerfi 47,35
Löggæsla 130,46
Menntakerfi 93,01
Stjórnsýsla 11,75
Alls 457,98
Vestfirðir Annað 95,18
Heilbrigðiskerfi 0,20
Löggæsla 49,74
Menntakerfi 23,55
Stjórnsýsla 7,49
Alls 176,16
Vestmannaeyjar Annað 11,23
Löggæsla 23,84
Menntakerfi 20,41
Stjórnsýsla 5,00
Alls 60,48
Vesturland Annað 158,61
Heilbrigðiskerfi 27,70
Löggæsla 69,19
Menntakerfi 97,98
Stjórnsýsla 12,50
Alls 365,98
Samtals 12.752,36
Febrúar 2001
Austurland Annað 186,94
Löggæsla 46,88
Menntakerfi 57,58
Stjórnsýsla 10,43
Alls 301,83
Norðurland eystra Annað 127,97
Heilbrigðiskerfi 9,42
Löggæsla 91,49
Menntakerfi 272,20
Stjórnsýsla 20,17
Alls 521,25
Norðurland vestra Annað 66,09
Löggæsla 39,80
Menntakerfi 75,87
Stjórnsýsla 7,30
Alls 189,06
Reykjanes Annað 393,60
Heilbrigðiskerfi 284,00
Löggæsla 300,58
Menntakerfi 263,10
Stjórnsýsla 155,17
Alls 1.396,45
Reykjavík Annað 1.699,38
Heilbrigðiskerfi 3.916,08
Löggæsla 589,23
Menntakerfi 2.344,72
Stjórnsýsla 2.098,59
Alls 10.648,00
Suðurland Annað 174,36
Heilbrigðiskerfi 47,86
Löggæsla 119,31
Menntakerfi 86,15
Stjórnsýsla 13,00
Alls 440,68
Vestfirðir Annað 95,41
Heilbrigðiskerfi 0,20
Löggæsla 49,36
Menntakerfi 23,94
Stjórnsýsla 7,75
Alls 176,66
Vestmannaeyjar Annað 10,69
Löggæsla 22,91
Menntakerfi 19,19
Stjórnsýsla 5,00
Alls 57,79
Vesturland Annað 164,36
Heilbrigðiskerfi 28,74
Löggæsla 67,59
Menntakerfi 95,50
Stjórnsýsla 12,50
Alls 368,69
Samtals 14.100,41
Febrúar 2002
Austurland Annað 187,20
Löggæsla 47,82
Menntakerfi 59,37
Stjórnsýsla 10,00
Alls 304,39
Norðurland eystra Annað 141,44
Heilbrigðiskerfi 11,37
Löggæsla 93,93
Menntakerfi 300,38
Stjórnsýsla 22,30
Alls 569,42
Norðurland vestra Annað 70,42
Löggæsla 40,50
Menntakerfi 72,57
Stjórnsýsla 7,60
Alls 191,09
Reykjanes Annað 455,80
Heilbrigðiskerfi 178,98
Löggæsla 319,50
Menntakerfi 287,64
Stjórnsýsla 166,65
Alls 1.408,57
Reykjavík Annað 1.634,36
Heilbrigðiskerfi 3.937,88
Löggæsla 593,76
Menntakerfi 2.450,36
Stjórnsýsla 2.146,03
Alls 10.762,39
Suðurland Annað 183,20
Heilbrigðiskerfi 38,34
Löggæsla 121,49
Menntakerfi 100,09
Stjórnsýsla 11,75
Alls 454,87
Vestfirðir Annað 100,03
Heilbrigðiskerfi 0,20
Löggæsla 50,32
Menntakerfi 28,82
Stjórnsýsla 7,88
Alls 187,25
Vestmannaeyjar Annað 9,80
Löggæsla 22,12
Menntakerfi 21,81
Stjórnsýsla 5,00
Alls 58,73
Vesturland Annað 165,76
Heilbrigðiskerfi 28,78
Löggæsla 65,28
Menntakerfi 98,81
Stjórnsýsla 13,50
Alls 372,13
Samtals 14.308,84
Febrúar 2003
Austurland Annað 184,68
Löggæsla 47,07
Menntakerfi 61,75
Stjórnsýsla 10,00
Alls 303,50
Norðurland eystra Annað 130,66
Heilbrigðiskerfi 8,90
Löggæsla 89,72
Menntakerfi 320,57
Stjórnsýsla 22,10
Alls 571,95
Norðurland vestra Annað 72,62
Löggæsla 42,10
Menntakerfi 71,43
Stjórnsýsla 19,25
Alls 205,40
Reykjanes Annað 426,97
Heilbrigðiskerfi 178,24
Löggæsla 317,34
Menntakerfi 297,32
Stjórnsýsla 165,41
Alls 1.385,28
Reykjavík Annað 1.609,59
Heilbrigðiskerfi 3.933,81
Löggæsla 599,04
Menntakerfi 2.516,24
Stjórnsýsla 2.305,47
Alls 10.964,15
Suðurland Annað 176,24
Heilbrigðiskerfi 37,42
Löggæsla 119,72
Menntakerfi 113,80
Stjórnsýsla 11,85
Alls 459,03
Vestfirðir Annað 92,49
Löggæsla 50,55
Menntakerfi 28,45
Stjórnsýsla 9,00
Alls 180,49
Vestmannaeyjar Annað 9,80
Löggæsla 23,52
Menntakerfi 23,37
Stjórnsýsla 5,00
Alls 61,69
Vesturland Annað 176,97
Heilbrigðiskerfi 28,64
Löggæsla 70,54
Menntakerfi 92,25
Stjórnsýsla 13,13
Alls 381,53
Samtals 14.513,02
Febrúar 2004
Austurland Annað 135,86
Löggæsla 51,34
Menntakerfi 60,88
Stjórnsýsla 10,00
Alls 258,08
Norðurland eystra Annað 102,00
Heilbrigðiskerfi 9,71
Löggæsla 92,59
Menntakerfi 334,50
Stjórnsýsla 20,64
Alls 559,44
Norðurland vestra Annað 40,73
Löggæsla 42,50
Menntakerfi 80,21
Stjórnsýsla 22,00
Alls 185,44
Reykjanes Annað 434,54
Heilbrigðiskerfi 171,64
Löggæsla 345,84
Menntakerfi 304,87
Stjórnsýsla 167,36
Alls 1.424,25
Reykjavík Annað 1.776,28
Heilbrigðiskerfi 4.091,62
Löggæsla 584,46
Menntakerfi 2.474,09
Stjórnsýsla 2.376,21
Alls 11.302,66
Suðurland Annað 161,96
Heilbrigðiskerfi 34,32
Löggæsla 125,55
Menntakerfi 105,42
Stjórnsýsla 11,25
Alls 438,50
Vestfirðir Annað 91,95
Löggæsla 50,95
Menntakerfi 32,97
Stjórnsýsla 9,31
Alls 185,18
Vestmannaeyjar Annað 9,80
Löggæsla 23,32
Menntakerfi 25,61
Stjórnsýsla 4,50
Alls 63,23
Vesturland Annað 145,84
Heilbrigðiskerfi 29,10
Löggæsla 72,24
Menntakerfi 96,38
Stjórnsýsla 10,19
Alls 353,75
Samtals 14.770,53
Febrúar 2005
Austurland Annað 131,54
Löggæsla 51,64
Menntakerfi 51,62
Stjórnsýsla 10,00
Alls 244,80
Norðurland eystra Annað 122,02
Heilbrigðiskerfi 9,81
Löggæsla 91,97
Menntakerfi 357,70
Stjórnsýsla 24,35
Alls 605,85
Norðurland vestra Annað 48,91
Löggæsla 41,23
Menntakerfi 79,10
Stjórnsýsla 23,93
Alls 193,17
Reykjanes Annað 421,70
Heilbrigðiskerfi 170,60
Löggæsla 356,04
Menntakerfi 322,50
Stjórnsýsla 132,32
Alls 1.403,16
Reykjavík Annað 1.820,37
Heilbrigðiskerfi 4.043,91
Löggæsla 602,72
Menntakerfi 2.490,79
Stjórnsýsla 2.440,86
Alls 11.398,65
Suðurland Annað 169,98
Löggæsla 120,75
Menntakerfi 95,81
Stjórnsýsla 11,25
Alls 397,79
Vestfirðir Annað 94,38
Löggæsla 50,09
Menntakerfi 35,52
Stjórnsýsla 9,50
Alls 189,49
Vestmannaeyjar Annað 10,80
Löggæsla 23,31
Menntakerfi 26,35
Stjórnsýsla 5,40
Alls 65,86
Vesturland Annað 143,94
Heilbrigðiskerfi 23,05
Löggæsla 70,90
Menntakerfi 178,41
Stjórnsýsla 13,66
Alls 429,96
Samtals 14.928,73
* Gögn fyrir Háskóla Íslands miðast við meðaltal stöðugilda fyrir allt árið 2005.
* Gögn fyrir Vegagerðina miðast við fjölda starfsmanna í janúar 2005.