Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 12. október 2006, kl. 10:31:46 (382)

133. löggjafarþing — 11. fundur,  12. okt. 2006.

tilkynning um dagskrá.

[10:31]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Um klukkan hálftvö í dag, að loknu hádegishléi, fara fram atkvæðagreiðslur og síðan utandagskrárumræða um vímuefnavandann. Málshefjandi er hv. þm. Guðjón A. Kristjánsson. Hæstv. félagsmálaráðherra Magnús Stefánsson verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.